Velkomin á Wikipedíu

Alfræðiritið sem allir geta unnið að í sameiningu
  • Hvernig skrifa ég grein?
  • Hjálp!
  • Almennt spjall

Á hinni íslensku Wikipedíu eru nú 46.763 greinar.

Samvinna aprílmánaðar er að búa til og bæta greinar tengdar norrænni goðafræði.


  • Síður sem vantar: Alvaldi · Alvís · Andvari · Aurboða · Álfheimur · Árvakur og Alsviður · Baugi · Brynhildur · Beli · Bergelmir · Brísingamen · Brokkur · Býleistur · Dagur · Danska ásatrúarfélagið · Dellingur · Eggþér · Einherjar · Eir · Eitri · Elli · Fáfnir · Fárbauti · Fjalar og Galar · Geirröður · Gerður · Gimlé · Gjallarhorn · Gjálp og Greip · Gríður · Gunnlöð · Gymir · Hel · Helblindi · Hjúki og Bil · Hliðskjálf · Hlín · Hnoss og Gersemi · Hreiðmar · Hrímfaxi og Skinfaxi · Hrymur · Hræsvelgur · Hvergelmir · Hymir · Litur · Líf og Lífþrasir · Logi · Magni · Máni · Megingjörð · Meili · Móðgunnur · Móði · Múspellssynir · Naglfar · Niðavellir · Norðri, Suðri, Austri og Vestri · Nótt · Otur · Óður · Rán · Reginn · Rindur · Röskva · Sjöfn · Skáldskaparmjöður · Skírnir · Sól · Starkaður Stórverksson · Suttungur · Svaðilfari · Svartálfaheimur · Syn · Útgarða-Loki · Vafþrúðnir · Váli · Vár · Völundur · Völva · Vör · Þjassi · Þjálfi · Þorgerður Hölgabrúður · Þrúður · Þrymur · Þökk · Ægisdætur
  • Síður sem þarf að bæta við: Bor · Bragi · Búri · Gefjun · Geri og Freki · Heiðrún · Hel · Hermóður hinn hvati · Huginn og Muninn · Höður · Jörð · Jötunheimar · Loki · Miðgarðsormur · Mjölnir · Óðinn · Sága · Snotra · Sæhrímnir · Týr · Valhöll · Vingólf · Þór · Þrúðvangur

Markmið okkar í ár er að ná 50.000 greinum fyrir árið 2020. Fræðist meira og leggið ykkar af mörkum!

Grein mánaðarins

Surtur er eldjötunn í norrænni goðafræði. Hann kemur úr Múspellsheimi og í Ragnarökum ríður hann um jörðina ásamt Múspellssonum og brennir jörðina með glóandi sverði. Þegar þeir ríða yfir Bifröst, brúna sem tengir Miðgarð og Ásgarð, brotnar hún; svo verður Surtur Frey að bana.

Þekktustu örnefni á Íslandi í höfuðið á Surti eru hraunhellirinn Surtshellir, lengsti hellir landsins, og Surtsey, eyja skammt frá Vestmannaeyjum sem varð til í eldgosi á árunum 1963-1967.

Textafræðingurinn Rudolf Simek telur hugmyndina um Surt mjög gamalgróna og bendir á vísanir í nafn hans í kvæðum eftir Eyvind skáldaspilli og Hallfreð vandræðaskáld frá 10. öld því til stuðnings. Hann bendir jafnframt á að í Landnámabók sé þegar minnst á hellinn Surtshelli og telur það vera til marks um að íslenskir landnemar hafi snemma þekkt til Surts. Simek bendir einnig á að venjulega sé talað um að jötnar komi að austan í norrænum goðsögum, en að Surtur komi hins vegar að sunnan. Þetta sé vafalaust til marks um það að hann sé tengdur við eld og hita. Simek segir að Íslendingar hafi vafalaust séð Surt fyrir sér sem voldugan jötun sem réð yfir eldi jarðarinnar og telur að hugmyndin um Surt sem óvin guðanna sé ekki upprunnin á Íslandi.

Eldri greinar – Tilnefna grein mánaðarins
Sjá hvað fleira gerðist 3. apríl
Mynd dagsins
Snið:Mynd dagsins/apríl 2019
Farúk Egyptalandskonungur
Farúk Egyptalandskonungur
  • … að Nicoline Weywadt var fyrsta konan á Íslandi sem lærði og vann við ljósmyndun?
  • … að Sérókar eru fjölmennasti viðurkenndi frumbyggjaættbálkurinn í Bandaríkjunum?
Úr nýjustu greinunum
Efnisyfirlit
örgjörvi
Tækni og hagnýtt vísindi

Fjarskiptatækni • Iðnaður • Internetið • Landbúnaður • Lyfjafræði • Rafeindafræði • Rafmagn • Samgöngur • Stjórnun • Upplýsingatækni • Verkfræði • Vélfræði • Þjarkafræði

litapalletta
Menning

Afþreying • Bókmenntir • Byggingarlist • Dulspeki • Ferðamennska • Garðyrkja • Goðafræði • Heilsa • Íþróttir • Kvikmyndir • Kynlíf • Leikir • List • Matur og drykkir • Myndlist • Tónlist • Trúarbrögð

fígura og blá talblaðra
Stjórnmál og samfélagið

Atvinna • Borgarsamfélög • Félagasamtök • Fjölmiðlar • Fjölskylda • Fyrirtæki • Hernaður • Lögfræði • Mannréttindi • Umhverfið • Verslun


Systurverkefni  Wikimedia Foundation hýsir einnig önnur verkefni:
vefsíða Wikiorðabókar
Wikiorðabók
Orðabók og samheitaorðabók
vefsíða Wikibóka
Wikibækur
Frjálsar kennslu- og handbækur
vefsíða Wikitilvitnunar
Wikivitnun
Safn tilvitnana
vefsíða Wikiheimildar
Wikiheimild
Frjálsar grunnheimildir
vefsíða Wikilífvera
Wikilífverur
Safn tegunda lífvera
vefsíða Wikifrétta
Wikifréttir
Frjálst fréttaefni
vefsíða Commons
Commons
Samnýtt margmiðlunarsafn
vefsíða Wikimedia
Meta-Wiki
Samvinna milli allra verkefna
vefsíða Wikiháskóla
Wikiháskóli
Frjálst kennsluefni og verkefni
vefsíða Wikidata
Wikidata
Samnýttur þekkingagrunnur
vefsíða Wikivoyage
Wikivoyage
Ferðaleiðarvísar
vefsíða Wikivoyage
Mediawiki
Þróun wikihugbúnaðarins


This article is issued from Wikipedia. The text is licensed under Creative Commons - Attribution - Sharealike. Additional terms may apply for the media files.