Velkomin á Wikipedíu

Alfræðiritið sem allir geta unnið að í sameiningu
  • Hvernig skrifa ég grein?
  • Hjálp!
  • Almennt spjall

Á hinni íslensku Wikipedíu eru nú 46.462 greinar.

Markmið okkar í ár er að ná 50.000 greinum fyrir árið 2020. Fræðist meira og leggið ykkar af mörkum!

Grein mánaðarins

Áhrif erlendra hvalveiðimanna á íslenskt samfélag voru talsverð á þeim stöðum sem hvalveiðimennirnir reistu hvalstöðvar sínar.

Fyrstu heimildir um hvalveiðar í atvinnuskyni á Íslandi eru veiðar Baska og Hollendinga upp úr aldamótunum 1600. Baskar byggðu að minnsta kosti þrjár landstöðvar, en aðeins hvalstöðin á Strákatanga hefur verið grafin upp af fornleifafræðingum. Á Strákatanga fannst mikið magn tóbakspípa (krítarpípur), sem er til marks um að hvalveiðimennirnir hafi komið með varning frá Nýja-heiminum, eins og tóbak, til Íslands og stundað þar ólöglega verslun við Íslendinga á tímum einokunarverslunarinnar.

Hvalveiðar Norðmanna á 19. öld voru veiðar af áður óþekktri stærðargráðu við Íslandsstrendur. Átti vera þeirra eftir að hafa talsverð áhrif á íslenskt þjóðfélag og kenna Íslendingum hvernig standa skyldi að stórútvegi. Að auki áttu norsku hvalveiðimennirnir eftir að hafa áhrif á efnahags- og menningarlegt líf Íslendinga.

Eldri greinar – Tilnefna grein mánaðarins
Sjá hvað fleira gerðist 1. mars
Mynd dagsins
Snið:Mynd dagsins/mars 2019
Færeyskur hestur
Færeyskur hestur
  • … að Íran og Sádi Arabía eru einu löndin þar sem konur eru lagalega skyldugar til að ganga með hijab-slæður?
  • … að til ársins 1960 voru færeyskir hestar (sjá mynd) gjarnan seldir til Bretlands til að vinna í kolanámum?
  • … að um 14 milljónir manna hröktust á vergang vegna trúarlegra og pólitískra ofsókna í skiptingu Indlands?
  • … að tífalt fleiri bandarískar drónaárásir voru gerðar á forsetatíð Baracks Obama en á stjórnartíð forvera hans, George W. Bush, og að um þreföld aukning á drónaárásum varð á fyrsta stjórnarári Donalds Trump Bandaríkjaforseta miðað við síðasta stjórnarár Obama?
Úr nýjustu greinunum
Efnisyfirlit
örgjörvi
Tækni og hagnýtt vísindi

Fjarskiptatækni • Iðnaður • Internetið • Landbúnaður • Lyfjafræði • Rafeindafræði • Rafmagn • Samgöngur • Stjórnun • Upplýsingatækni • Verkfræði • Vélfræði • Þjarkafræði

litapalletta
Menning

Afþreying • Bókmenntir • Byggingarlist • Dulspeki • Ferðamennska • Garðyrkja • Goðafræði • Heilsa • Íþróttir • Kvikmyndir • Kynlíf • Leikir • List • Matur og drykkir • Myndlist • Tónlist • Trúarbrögð

fígura og blá talblaðra
Stjórnmál og samfélagið

Atvinna • Borgarsamfélög • Félagasamtök • Fjölmiðlar • Fjölskylda • Fyrirtæki • Hernaður • Lögfræði • Mannréttindi • Umhverfið • Verslun


Systurverkefni  Wikimedia Foundation hýsir einnig önnur verkefni:
vefsíða Wikiorðabókar
Wikiorðabók
Orðabók og samheitaorðabók
vefsíða Wikibóka
Wikibækur
Frjálsar kennslu- og handbækur
vefsíða Wikitilvitnunar
Wikivitnun
Safn tilvitnana
vefsíða Wikiheimildar
Wikiheimild
Frjálsar grunnheimildir
vefsíða Wikilífvera
Wikilífverur
Safn tegunda lífvera
vefsíða Wikifrétta
Wikifréttir
Frjálst fréttaefni
vefsíða Commons
Commons
Samnýtt margmiðlunarsafn
vefsíða Wikimedia
Meta-Wiki
Samvinna milli allra verkefna
vefsíða Wikiháskóla
Wikiháskóli
Frjálst kennsluefni og verkefni
vefsíða Wikidata
Wikidata
Samnýttur þekkingagrunnur
vefsíða Wikivoyage
Wikivoyage
Ferðaleiðarvísar
vefsíða Wikivoyage
Mediawiki
Þróun wikihugbúnaðarins


This article is issued from Wikipedia. The text is licensed under Creative Commons - Attribution - Sharealike. Additional terms may apply for the media files.