Velkomin á Wikipedíu

Alfræðiritið sem allir geta unnið að í sameiningu
  • Hvernig skrifa ég grein?
  • Hjálp!
  • Almennt spjall

Á hinni íslensku Wikipedíu eru nú 49.057 greinar.

Grein mánaðarins

Lýðræðislega fylkjasambandið í Norður-Sýrlandi (Kúrdíska: Rojavaya Kurdistanê) betur þekkt sem Fylkjasambandið Rojava er de facto sjálfstjórnarsvæði í Norður og Austurhluta Sýrlands sem starfar útfrá hugmyndum um lýðræðislegt fylkjasamband. Fylkjasambandið Rojava skiptist í 3 kantónur: Jazira-hérað (Kúrdíska: cizîrê), Efrat-hérað (Kúrdíska: Herêma Firatê‎), áður þekkt sem Kobane-hérað í Norður-Sýrlandi og Afrín-hérað (Kúrdíska: efrîn) Í Norð-Vesturhluta landsins. Ásamt kantónunum þrem hafa fulltrúar svæðisbundinna ráða í Raqqa, Manbij, Tabqa og Deir ez-Zor tekið þátt í starfi Fylkjasambandsins.

Abdullah Öcalan, stofnandi Kúrdíska verkamannaflokksins í Tyrklandi, er fremsti kenningasmiður hugmyndarinnar um lýðræðislegt fylkjasamband Kúrda. Samkvæmt Öcalan felst lýðræðisleg sjálfstjórn í því þegar almúginn skipuleggur sig í sjálfstæðar grasrótarhreyfingar sem byggja meðal annars á hugmyndum um láréttar samfélagslegar formgerðir, frekar en stigveldi. Lýðræðislegt fylkjasamband (enska: democratic confederalism) felst í því að þessar hreyfingar mynda tengslanet þvert á landsvæði í formi fylkjasambands sem starfar út frá grasrótarlýðræði og þeirri hugmynd að samfélög stjórni sér sjálf í umboði fólksins. Markmið Rojava-verkefnisins er að stofna fylkjasamband að fyrirmynd hugmynda Abdullah Öcalan, og er því ekki um eiginlegt þjóðríki að ræða.

Fyrri mánuðir: Eva Perón Fjallkonan York

Atburðir 16. febrúar

Í fréttum

Yfirstandandi: Borgarastyrjöldin í Jemen  Mótmælin í Hong Kong  Sýrlenska borgarastyrjöldin

Nýleg andlát: Kirk Douglas (5. febrúar)  Mary Higgins Clark (31. janúar)  Kobe Bryant (26. janúar)  Rósa Ingólfsdóttir (14. janúar)  Roger Scruton (12. janúar)

Vissir þú...

  • … að Jeff Bezos, ríkasti maður heims, fékk lán frá foreldrum sínum til þess að stofna netverslunina Amazon árið 1994?
Efnisyfirlit
Tækni og hagnýtt vísindi

Fjarskiptatækni • Iðnaður • Internetið • Landbúnaður • Lyfjafræði • Rafeindafræði • Rafmagn • Samgöngur • Stjórnun • Upplýsingatækni • Verkfræði • Vélfræði • Þjarkafræði

Menning

Afþreying • Bókmenntir • Byggingarlist • Dulspeki • Ferðamennska • Garðyrkja • Goðafræði • Heilsa • Íþróttir • Kvikmyndir • Kynlíf • Leikir • List • Matur og drykkir • Myndlist • Tónlist • Trúarbrögð

Stjórnmál og samfélagið

Atvinna • Borgarsamfélög • Félagasamtök • Fjölmiðlar • Fjölskylda • Fyrirtæki • Hernaður • Lögfræði • Mannréttindi • Umhverfið • Verslun


Systurverkefni

Wikiorðabók
Orðabók og samheitaorðabók
Wikibækur
Frjálsar kennslu- og handbækur
Wikivitnun
Safn tilvitnana
Wikiheimild
Frjálsar grunnheimildir
Wikilífverur
Safn tegunda lífvera
Wikifréttir
Frjálst fréttaefni
Commons
Samnýtt margmiðlunarsafn
Meta-Wiki
Samvinna milli allra verkefna
Wikiháskóli
Frjálst kennsluefni og verkefni
Wikidata
Samnýttur þekkingagrunnur
Wikivoyage
Ferðaleiðarvísar
Mediawiki
Þróun wikihugbúnaðarins
This article is issued from Wikipedia. The text is licensed under Creative Commons - Attribution - Sharealike. Additional terms may apply for the media files.