Velkomin á Wikipedíu

Alfræðiritið sem allir geta unnið að í sameiningu
 • Hvernig skrifa ég grein?
 • Hjálp!
 • Almennt spjall

Á hinni íslensku Wikipedíu eru nú 47.112 greinar.

Markmið okkar í ár er að ná 50.000 greinum fyrir árið 2020. Fræðist meira og leggið ykkar af mörkum!

Grein mánaðarins

Dred Scott-málið (formlega nefnt Dred Scott gegn Sandford) var dómsmál sem fór fyrir hæstarétt Bandaríkjanna í ákæru Dreds Scott gegn John F. A. Sanford árið 1857. Í málinu var dæmt gegn Dred Scott, svörtum þræl sem hafði reynt að gera tilkall til frelsis síns í ljósi þess að hann hefði búið um hríð í fylki þar sem þrælahald var bannað með lögum.

Í dómi hæstaréttarins var úrskurðað að Dred og eiginkona hans, Harriet, ættu ekki heimtingu á frelsi sínu og jafnframt að blökkumenn gætu ekki undir neinum kringumstæðum verið bandarískir ríkisborgarar. Í dómnum var enn fremur kveðið á um að öll lög sem kæmu í veg fyrir að þrælaeigendur færu með þræla sína hvert sem þá lysti innan Bandaríkjanna væri andstæð stjórnarskrá landsins. Þar með voru ýmis gömul lög sem höfðu átt að stemma stigu við útbreiðslu þrælahalds til nýrra bandarískra landsvæða felld úr gildi.

Á seinni dögum hefur ákvörðunin fengið á sig það orð að vera eitt versta glappaskot í sögu hæstaréttarins og er jafnvel talað um hana sem eina kveikjuna að bandarísku borgarastyrjöldinni.

Fyrri mánuðir: Surtur Áhrif erlendra hvalveiðimanna á íslenskt samfélag Desembristauppreisnin
 • 2007 - Gröf Heródesar konungs fannst í hæðinni Herodium og hafði hennar verið leitað þar í yfir 30 ár.
 • 2007 - Frjálslynda bandalagið var stofnað í Danmörku af Naser Khader, Anders Samuelsen og Gitte Seeberg.
 • 2008 - Dímítrí Medvedev tók við embætti forseta Rússlands af Vladimír Pútín.
 • 2009 - Kvikmyndin My Life in Ruins var frumsýnd í Grikklandi.
 • 2010 - Chile varð 31. aðildarland OECD.
 • 2012 - Vladimír Pútín var kjörinn forseti Rússlands í annað sinn.
 • 2015 - Þingkosningar í Bretlandi 2015: Eftir sigur íhaldsflokksins sögðu leiðtogar þriggja stjórnmálaflokka af sér.
 • 2017 - Emmanuel Macron sigraði Marine Le Pen í annarri umferð frönsku forsetakosninganna.
Eldri greinar – Tilnefna grein mánaðarins
Sjá hvað fleira gerðist 7. maí
Mynd dagsins
Snið:Mynd dagsins/maí 2019
Elísabet drottningarmóðir
Elísabet drottningarmóðir
 • … að Volodimír Selenskij, nýkjörinn forseti Úkraínu, hafði áður leikið forseta Úkraínu í sjónvarpsþáttunum Þjónn fólksins?
 • … að Guðni Baldursson var fyrsti opinberlega samkynhneigði Íslendingurinn til þess að bjóða sig fram í Alþingiskosningum?
 • … að Adolf Hitler kallaði Elísabetu drottningarmóður (sjá mynd) „hættulegustu konu í Evrópu“?
 • … að Rannveig Þorsteinsdóttir var fyrsta konan sem hlaut leyfi til málflutnings fyrir Hæstarétti Íslands?
 • … að áttfætlumaurinn köngulingur barst fyrst til Íslands árið 1948?
Úr nýjustu greinunum
Efnisyfirlit
örgjörvi
Tækni og hagnýtt vísindi

Fjarskiptatækni • Iðnaður • Internetið • Landbúnaður • Lyfjafræði • Rafeindafræði • Rafmagn • Samgöngur • Stjórnun • Upplýsingatækni • Verkfræði • Vélfræði • Þjarkafræði

litapalletta
Menning

Afþreying • Bókmenntir • Byggingarlist • Dulspeki • Ferðamennska • Garðyrkja • Goðafræði • Heilsa • Íþróttir • Kvikmyndir • Kynlíf • Leikir • List • Matur og drykkir • Myndlist • Tónlist • Trúarbrögð

fígura og blá talblaðra
Stjórnmál og samfélagið

Atvinna • Borgarsamfélög • Félagasamtök • Fjölmiðlar • Fjölskylda • Fyrirtæki • Hernaður • Lögfræði • Mannréttindi • Umhverfið • Verslun


Systurverkefni  Wikimedia Foundation hýsir einnig önnur verkefni:
vefsíða Wikiorðabókar
Wikiorðabók
Orðabók og samheitaorðabók
vefsíða Wikibóka
Wikibækur
Frjálsar kennslu- og handbækur
vefsíða Wikitilvitnunar
Wikivitnun
Safn tilvitnana
vefsíða Wikiheimildar
Wikiheimild
Frjálsar grunnheimildir
vefsíða Wikilífvera
Wikilífverur
Safn tegunda lífvera
vefsíða Wikifrétta
Wikifréttir
Frjálst fréttaefni
vefsíða Commons
Commons
Samnýtt margmiðlunarsafn
vefsíða Wikimedia
Meta-Wiki
Samvinna milli allra verkefna
vefsíða Wikiháskóla
Wikiháskóli
Frjálst kennsluefni og verkefni
vefsíða Wikidata
Wikidata
Samnýttur þekkingagrunnur
vefsíða Wikivoyage
Wikivoyage
Ferðaleiðarvísar
vefsíða Wikivoyage
Mediawiki
Þróun wikihugbúnaðarins


This article is issued from Wikipedia. The text is licensed under Creative Commons - Attribution - Sharealike. Additional terms may apply for the media files.